Landslag (2011-2018)Vélræn augu vefmyndavéla stara á landslag Íslands árið um kring.
Stundum geta vélarnar ekki annað en fangað fegurðina sem fyrir þær er lögð en yfirleitt er útsýni þeirra hversdagurinn einn.