Landscape / Landslag2011-2018

Mechanical eyes of webcameras stare at Icelandic landscape the year round, put in their places for practical reasons, not to record beauty. Sometimes they can’t help but doing so but mostly their view is dull. Their subject, both man-made and pure nature, is constantly changing due to weather, time of day and year. The work is a collection of long and short moments, accumulated in the warmth of the artist´s home, moments distorted by various resolutions, lighting conditions and predetermined frames.

Shown at Reykjavik Art Museum 2018 as part of Einskismannsland and the Foreign Ministry of Iceland 2018. 

Vélræn augu vefmyndavéla stara á landslag Íslands árið um kring, staðsettar í praktískum tilgangi en síður til að þjóna fagurfræðilegum tilgangi, eins og venja er í landslagsljósmyndun. Stundum geta vélarnar ekki annað en fangað fegurðina sem fyrir þær er lögð en yfirleitt er útsýni þeirra hversdagurinn einn. Viðfangsefni myndavélanna, bæði náttúra og manngert landslag, tekur sífelldum breytingum vegna veðurs, tíma dags og árs. Verkið er samansafn mislangra augnablika, söfnuðum úr hlýju umhverfi heimilis listamannsins, augnablik bjöguð af misgóðum upplausnum, birtuskilyrðum og fyrirfram ákveðnum römmum.