Hvassast 



2016

Hvassast explores the beauty of the Icelandic everyday through a collection of eternal moments, non-erupting mountains, indecipherable weather and groundhog days. Made-up realities are the photographer’s playground, the photograph being not an answer, but a proposal. This is an attempt to show the unremembered stillness of a place, its textures, poetic reality and the fragmented dreams of the people who inhabit it.
The Icelandic words found in the book describe weather in the nuanced vocabulary reserved for this loved topic. Sometimes it is easier to talk about the weather than feelings. Sometimes these conversations are the same.

Hvassast er rannsókn á íslenska hversdeginum. Samansafn eilífra augnablika, fjalla sem ekki gjósa, óræðra veðrabrigða og endurtekinna daga. Hinn skáldaði raunveruleiki er leikfang ljósmyndarans. Ljósmyndin er ekki svar, hún er tillaga. Verkið er safn tillaga sem sýna fast land og breytilegt, áferðir, skýjafar og svefnóra. Við erum viðkvæm í návígi við alla þessa náttúru og ónáttúru, sem við sveipum okkur í. Eins og ekkert sé sjálfsagðara.

Photographs/Ljósmyndir: Hallgerður Hallgrímsdóttir
Text/Texti: Hallgerður Hallgrímsdóttir
Book design/Hönnun: Lóa Auðunsdóttir

Selfpublished/Útgefið af höfundi
56 pages/blaðsíður
16 x 21 cm
Softcover/Mjúkspjalda
First Edition/Fyrsta prentun
ISBN 978-9935-24-040-8

Buy here: http://www.artbooks.xyz/books/hvassast