Hvassast úti við sjóinn
Listasafn ASÍ 2014
Hvassast úti við sjóinn explores the beauty of the Icelandic everyday through a collection of eternal moments, non-erupting mountains, indecipherable weather and groundhog days. Made-up realities are the photographer’s playground, the photograph being not an answer, but a proposal. This is an attempt to show the unremembered stillness of a place, its textures, poetic reality and the fragmented dreams of the people who inhabit it.
Hvassast is a sequence of 29 photographs, in various formats, made with various techniques and a text piece comprised of Icelandic weather words. In 2016 the work was published as a photobook titled Hvassast.
Hvassast úti við sjóinn er rannsókn á íslenska hversdeginum. Samansafn eilífra augnablika, fjalla sem ekki gjósa, óræðra veðrabriga og endurtekinna daga. Hinn skáldaði raunveruleiki er leikfang ljósmyndarans. Ljósmyndin er ekki svar, hún er tillaga. Hvassast úti við sjóinn er samansafn tillaga. Tillaga sem sýna fast land og breytilegt, áferðir, skýjafar og svefnóra.
Hvassast samsanstendur af 29 ljósmyndum sem gerðar eru með ýmissi tækni og textaverki úr íslenskum veðurorðum. 2016 var verkið gefið út á bókarformi undir titlinum Hvassast.