Archives of Impatience
Reykjavik Museum of Photography / Ljósmyndasafn Reykjavíkur 2025
Exhibited at Ásmundarsalur in 2024 and Reykjavík Museum of Photography in 2025.
///
Orka bráðnandi jökla knýr frosna leikmynd. Við munna íshellisins stendur tíminn í stað í líki hvítabjarnar. Hér er verið að skapa norðurpólsstemningu. Sviðsetning tíma og rýmis. Rétt eins og dropasteinar sem verða til yfir árþúsund er ljósmyndin afsprengi tímans. Um leið er hún til vitnis um óþolinmæði mannkynsins.
Sýnt í Ásmundarsal 2024 og Ljósmyndasafni Reykjavíkur 2025.