MUSE – Figurative PhotographyGallery Port, Reykjavík 2021

Músan mín er postulínsstytta af dreng með hund. Ég, listamaðurinn, sú sem ýtir á takkann, sú sem virðir fyrir sér viðfangið, sú sem stillir upp, sú sem púslar saman stíl og hugsun, hef verið að hugsa um víddir, dýpt og flatneskju, ljósmyndina sem hlut, list-hlut. Ég hef líka verið að hugsa um viðfangið, músuna, hvernig það sé fangað, afritað og kjarni þess túlkaður í mynd. Einnig hefur viðtakandinn verið mér hugleikinn, skynfæri mannsins og myndlestur. Hvar liggja takmörk kópíunnar, hvað týnist og skapast í þessari þýðingu á hlut úr einu efni í annað?

“The thing at the center of all this attention leaves its mark, touched by the light, almost like a contact relic – these pieces of cloth that the holiness of a saint has been communicated to by contact with the saint’s remains. Photons do not even have a mass, they are only energy which moves around and photography registers accurately the position of their collision into space.

And I feel that Muse shows us a work where the nature of the inquiry and its means are coming together. It provides us with a little guide and his dog to explore these meta-questions about photography. He is the unity, the context, the curiosity, the charm, the beauty, the kindness, the mystery and the light-heartedness of this work.

While he helps us understand photography, photography brings our sharpest and most variegated attention to him (all through collisions of photons, if you follow).”

-Barthelemy García