Light Measuring Error I, II, III, IV & V (2014-2019)Placing her hand in front of the camera to measure the light against it and decide the exposure, she accidentally takes a picture. The button should only be pushed half way but it’s sensitive, the shutter is released easily. In the moment the photographer curses herself and the wasted frame, but over the years a collection of unwanted images builds up. What once was a failure has become something else.

/

Þegar hún setur hendina fyrir framan vélina til að mæla ljósið og ákveða stillinguna tekur hún óvart mynd. Það á bara að þrýsta takkanum niður hálfa leið en hann er viðkvæmur og lokinn hrekkur til auðveldlega. Í augnablikinu bölvar ljósmyndarinn sjálfri sér og rammanum sem fór í súginn, en í gegnum árin verður til safn af óumbeðnum myndum. Það sem eitt sinn var bara klúður hefur orðið að einhverju öðru.