A Few Thoughts on Photography – Vol. II

Röda Sten Konsthall 2019 and Gerðarsafn 2020




Taking a photograph can seem so simple: a push of a button, almost objet trouvé, a recording of photons meeting molecules. It is mysterious and emotional, with aesthetics and instincts coming to play, but also decidedly rooted in the scientific. In this series of photo-études I set out to learn *everything* about photography, wanting to create moments where all things photographic intersect. Looking at our understanding and expectations of the medium, its curiously murky nature, technical matters and instruments and various physical manifestations. Here I am thinking about photography as creativity through optics, chemistry, software and code, while making use of the experience of looking as well as theories on issues ranging from composition to institutional critique.
Inspired by formal learning and textbooks I create home-made exercises for myself, wanting to bring theory and technique closer to each other, urging them to vibrate into artwork about photography through photography.




Fáeinar vangaveltur um ljósmyndun – II. hluti


Það er svo auðvelt að taka mynd – bara að ýta á takkann – næstum objet trouvé, skjalfesting á fundarstað ljóseinda við sameindir. Á sama tíma er ljósmyndin leyndardómsfull og tilfinningarík, þar sem fagurfræði og innsæi leggja sitt á vogarskálarnar og vísindin eru aldrei langt undan. Þá hugsar listakonan um það hvernig við sjáum og setur þ að í samband við ljósmyndamiðilinn – hvernig þrívíð rými, hlutir og augnablik eru túlkuð í tvívídd. Verkin eru unnin með rúmsýn mannsaugans á heilanum, sem og vélanna sem maðurinn hefur hannað til að sjá og festa það sem þær sjá með hætti sem við skiljum. Að við teljum.