Please YoursELF (2005)
Lítil bók um kynlíf með íslenskum álfum unnin með Agöthu Sif Guðmundsdóttur, Ásu Rán Einarsdóttur, Kristínu Pétursdóttur og Linu Lindqvist. Verkefnið hlaut verðlaun frá Ferðamálaráði Íslands en í bókinni fræðir álfakynlífsnördinn Hallgerður (aukasjálf listakonunnar) lesandann um þær unaðsemdir sem mannkynið getur átt með álfum. Bókin var afrakstur hópaverkefnis við Listaháskóla Íslands en markmið hennar var að fá ferðamenn til að njóta íslenskrar náttúru í einrúmi og gefa sig á vald hennar. Please YoursELF kom út 2005.
/
Please YoursELF (2005)
A little book about sex with Icelandic invisibles created with Agatha Sif Guðmundsdóttir, Ása Rán Einarsdóttir, Kristín Pétursdóttir and Lina Lindqvist. The project came to be at the Icelandic Academy of the Arts and was rewarded a special prize from the Icelandic Tourist Board. The book was supposedly written as a guide by the elf sex nerd Hallgerdur (the artist's alter ego) and was intended to encourage tourists to enjoy Icelandic nature on their own. Please YoursELF was published in 2005.