Hvassast úti við sjóinn (2014)
Ljósmyndaleg rannsókn á íslenskum hversdegi eftir Hallgerði Hallgrímsdóttur. Samansafn eilífra augnablika, fjalla sem ekki gjósa, endurtekinna daga og óræðra andlita. Hinn skáldaði raunveruleiki er leikfang ljósmyndarans. Ljósmyndin er ekki svar, hún er tillaga. Hvassast úti við sjóinn er samansafn tillaga. Tillaga sem sýna fast land og breytilegt, áferðir, skýjafar og svefnóra. Sýna fábrotnu kyrrðina og fólkið sem í henni býr.
Bókin
/
In this work Hallgerdur seeks to capture the beauty of the Icelandic everyday. A collection of eternal moments, non-erupting mountains and ground hog days. This is an attempt to show the unremembered stillness of a place, its textures, poetic reality and the fragmented dreams of the people who inhabit it. We are vulnerable enveloped in all this nature and unnature. Made up realities are the photographer's playground. The photograph is not an answer, but a proposal. Fog Patches is a collection of proposals.
The book