Morgunn (2016)
Myndunum var safnað í dagrenningu sumarhelga í miðborg Reykjavíkur. Þegar nótt og dagur ríkja samtímis, augnablikin virðast ævarandi og æska og dauðleiki mætast í mávagarginu. Á stundum fullum af viðkvæmri alsælu, ást og skyndibita.
/
Morning (2016)
These moments were collected at first light on magical summer weekends in Reykjavík. Between night and morning, between the last beer and eternity, when youth and destruction coexist in the crisp air. Moments filled to the brim with delicate ecstasy, love and fast food.